![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2017-09-07T144452.760Z-haukar.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2025-02-14T125946.545Z-2021-10-15T150140.503Z-Jeruzalem_Ormoz.png)
Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði.
Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun.
„Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“
Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir
„Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“
"Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“
Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna.
Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014.
Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig.
Framlög til RÚV standa í stað.
Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014.
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008.
Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015.
Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015.
Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári.
Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir.
„Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda.