Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 20:00 Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar. Bárðarbunga Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar.
Bárðarbunga Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira