"Mikill stökkpallur að vinna þessi verðlaun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2014 21:45 Aðstandendur myndarinnar með verðlaunin. Mynd/Helga Rakel Heimildarmyndin Salóme eftir Yrsu Roca Fannberg var valin besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem lauk í dag. Salóme fjallar um fjallar um samband Yrsu við móður sína, Salóme Fannberg veflistakonu. Myndin vann áhorfendaverðlaun á heimildarhátíðinni Skjaldborg í sumar. Vísir náði tali af Helgu Rakel Rafnsdóttur, aðalframleiðanda myndarinnar. Hún var að vonum afar ánægð með árangurinn. „Nordisk Panorama er stærsta heimildar-og stuttmyndahátíð á Norðurlöndum og það er því mikill stökkpallur að vinna þessi verðlaun. Myndin er því núna að fara á kvikmyndahátíðir í Íran, Póllandi, Rúmeníu og á Spáni,“ segir Helga Rakel. Aðspurð segir hún að þær hafi ekki átt von á því að vinna. „Þetta kom okkur mjög á óvart og það var reyndar líka þannig á Skjaldborg í sumar. Þetta er dálítið áhættusöm mynd, maður var ekki viss hvort að fólk myndi ná henni eða ekki svo við erum bara mjög glaðar með þetta allt saman.“ Salóme verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 6. nóvember nk. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Heimildarmyndin Salóme eftir Yrsu Roca Fannberg var valin besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem lauk í dag. Salóme fjallar um fjallar um samband Yrsu við móður sína, Salóme Fannberg veflistakonu. Myndin vann áhorfendaverðlaun á heimildarhátíðinni Skjaldborg í sumar. Vísir náði tali af Helgu Rakel Rafnsdóttur, aðalframleiðanda myndarinnar. Hún var að vonum afar ánægð með árangurinn. „Nordisk Panorama er stærsta heimildar-og stuttmyndahátíð á Norðurlöndum og það er því mikill stökkpallur að vinna þessi verðlaun. Myndin er því núna að fara á kvikmyndahátíðir í Íran, Póllandi, Rúmeníu og á Spáni,“ segir Helga Rakel. Aðspurð segir hún að þær hafi ekki átt von á því að vinna. „Þetta kom okkur mjög á óvart og það var reyndar líka þannig á Skjaldborg í sumar. Þetta er dálítið áhættusöm mynd, maður var ekki viss hvort að fólk myndi ná henni eða ekki svo við erum bara mjög glaðar með þetta allt saman.“ Salóme verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 6. nóvember nk.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira