Toyota í álið Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2014 09:53 Notkun áls í bílaverksmiðju. Þeim fer fjölgandi bílaframleiðendunum sem smíða bíla sína úr áli til að létta þá. Toyota hefur fram að þessu ekki notað mikið ál í bíla sína en nú verður breyting á. Toyota ætlar að auka notkun sína á áli um 100.000 tonn á ári einungis með því að breyta bílunum Toyota Camry og Lexus RX jeppunum fyrir Bandaríkjamarkað. Þessi notkun gæti aukist mjög ef fleiri bílgerðum verður breytt. Toyota Camry og Lexus RX eru reyndar ekki einu bílgerðirnar frá Toyota sem eru að hluta byggðir úr áli þar sem Toyota hefur til nokkurs tíma notað umtalsvert ál til framleiðslu á Prius tvinnbílnum og Scion FR-S bílnum sem einnig er ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað. Þetta skref Toyota nú er ekki líkt eins afgerandi og Ford tók með því að að smíða Ford F-150 pallbílinn að mestu úr áli, en sá bíll er söluhæsta eina bílgerð í Bandaríkjunum og krefst notkun áls í þann eina bíl mörgum sinnum meira magns en breytingin á Camry og Lexus RX. Það er hinsvegar mikið mál fyrir áliðnaðinn að stærsti bílaframleiðandi í heimi hafi tekið þetta skref til aukinnar notkunar á áli. Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Þeim fer fjölgandi bílaframleiðendunum sem smíða bíla sína úr áli til að létta þá. Toyota hefur fram að þessu ekki notað mikið ál í bíla sína en nú verður breyting á. Toyota ætlar að auka notkun sína á áli um 100.000 tonn á ári einungis með því að breyta bílunum Toyota Camry og Lexus RX jeppunum fyrir Bandaríkjamarkað. Þessi notkun gæti aukist mjög ef fleiri bílgerðum verður breytt. Toyota Camry og Lexus RX eru reyndar ekki einu bílgerðirnar frá Toyota sem eru að hluta byggðir úr áli þar sem Toyota hefur til nokkurs tíma notað umtalsvert ál til framleiðslu á Prius tvinnbílnum og Scion FR-S bílnum sem einnig er ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað. Þetta skref Toyota nú er ekki líkt eins afgerandi og Ford tók með því að að smíða Ford F-150 pallbílinn að mestu úr áli, en sá bíll er söluhæsta eina bílgerð í Bandaríkjunum og krefst notkun áls í þann eina bíl mörgum sinnum meira magns en breytingin á Camry og Lexus RX. Það er hinsvegar mikið mál fyrir áliðnaðinn að stærsti bílaframleiðandi í heimi hafi tekið þetta skref til aukinnar notkunar á áli.
Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent