Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 9. október 2014 16:45 Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi í Riga í dag. Vísir/Valli Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30
Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25
Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26