Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 9. október 2014 10:30 Vísir/Valli Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. Það verður þó ekki auðvelt enda erfitt að ætla strákunum að sækja þrjú stig á útivelli. Það eru sárafá auðveld verkefni í alþjóðlegri knattspyrnu og þetta er ekki eitt þeirra. Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck hafði orð á því á dögunum að hann væri minnugur þess að eftir 2-0 sigur á Noregi á Laugardalsvelli í fyrsta leik síðustu undankeppni kom 1-0 tap gegn Kýpur á útivelli aðeins fjórum dögum síðar. Það reyndist eini sigur Kýpverja í allri undankeppninni. Það er sjálfsagt að fara lengra aftur í tímann til að rifja upp fleiri sambærileg atvik. Ég var á Windsor Park í Belfast árið 2001 þar sem Ísland steinlá fyrir Norður-Írlandi, 3-0, eftir að hafa lagt ógnarsterkt lið Tékka á Laugardalsvellinum aðeins nokkrum dögum fyrr. „Stundum er þetta bara svona,“ sagði landsliðsþjálfarinn Atli Eðvaldsson við mig þá, niðurlútur eftir leikinn. Ísland hefur spilað einn mótsleik hér í Riga. Það var árið 2006 og strákarnir steinlágu gegn Lettum, 4-0. Það góða er að uppgangur landsliðsins okkar hefur verið með slíkum hætti síðustu ár að sá leikur er ansi fjarri manni í huganum. En þetta eru víti til varnaðar og það er hverjum hollt að draga lærdóm af sögunni. Ég efast ekki um að þjálfarateymi landsliðsins sé meðvitað um það og hafa lagt skarpar línur fyrir föstudaginn. Íslendingar eiga frábært knattspyrnulandslið og þó svo að aðeins ein umferð sé búin í riðlakeppninni yljar manni um hjartaræturnar að sjá nafn Íslands í efsta sætinu. Það væri ekki amalegt að taka á móti bronsliði Hollands frá HM í Brasilíu á Laugardalsvelli á mánudag sem topplið riðilsins með fullt hús stiga. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Jóhann Berg enn í Englandi Fær að vita í dag hvort hann geti spilað gegn Lettlandi á föstudag. 8. október 2014 11:03 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Emil: Fyrir mér er Guð enn raunverulegri en áður Vðbrögð knattspyrnuheimsins við fráfalli föður hans komu Emil Hallfreðssyni á óvart. Hann brast í grát þegar áhorfendur á Ítalíu kölluðu nafn hans. 9. október 2014 07:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. Það verður þó ekki auðvelt enda erfitt að ætla strákunum að sækja þrjú stig á útivelli. Það eru sárafá auðveld verkefni í alþjóðlegri knattspyrnu og þetta er ekki eitt þeirra. Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck hafði orð á því á dögunum að hann væri minnugur þess að eftir 2-0 sigur á Noregi á Laugardalsvelli í fyrsta leik síðustu undankeppni kom 1-0 tap gegn Kýpur á útivelli aðeins fjórum dögum síðar. Það reyndist eini sigur Kýpverja í allri undankeppninni. Það er sjálfsagt að fara lengra aftur í tímann til að rifja upp fleiri sambærileg atvik. Ég var á Windsor Park í Belfast árið 2001 þar sem Ísland steinlá fyrir Norður-Írlandi, 3-0, eftir að hafa lagt ógnarsterkt lið Tékka á Laugardalsvellinum aðeins nokkrum dögum fyrr. „Stundum er þetta bara svona,“ sagði landsliðsþjálfarinn Atli Eðvaldsson við mig þá, niðurlútur eftir leikinn. Ísland hefur spilað einn mótsleik hér í Riga. Það var árið 2006 og strákarnir steinlágu gegn Lettum, 4-0. Það góða er að uppgangur landsliðsins okkar hefur verið með slíkum hætti síðustu ár að sá leikur er ansi fjarri manni í huganum. En þetta eru víti til varnaðar og það er hverjum hollt að draga lærdóm af sögunni. Ég efast ekki um að þjálfarateymi landsliðsins sé meðvitað um það og hafa lagt skarpar línur fyrir föstudaginn. Íslendingar eiga frábært knattspyrnulandslið og þó svo að aðeins ein umferð sé búin í riðlakeppninni yljar manni um hjartaræturnar að sjá nafn Íslands í efsta sætinu. Það væri ekki amalegt að taka á móti bronsliði Hollands frá HM í Brasilíu á Laugardalsvelli á mánudag sem topplið riðilsins með fullt hús stiga.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Jóhann Berg enn í Englandi Fær að vita í dag hvort hann geti spilað gegn Lettlandi á föstudag. 8. október 2014 11:03 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Emil: Fyrir mér er Guð enn raunverulegri en áður Vðbrögð knattspyrnuheimsins við fráfalli föður hans komu Emil Hallfreðssyni á óvart. Hann brast í grát þegar áhorfendur á Ítalíu kölluðu nafn hans. 9. október 2014 07:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11
Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37
Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Jóhann Berg enn í Englandi Fær að vita í dag hvort hann geti spilað gegn Lettlandi á föstudag. 8. október 2014 11:03
Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00
Emil: Fyrir mér er Guð enn raunverulegri en áður Vðbrögð knattspyrnuheimsins við fráfalli föður hans komu Emil Hallfreðssyni á óvart. Hann brast í grát þegar áhorfendur á Ítalíu kölluðu nafn hans. 9. október 2014 07:00
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31
Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34