

Þjálfari Lettlands er Marian Pahars, fyrrverandi leikmaður Southampton.
Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum.
Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn.
Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel.
Lofaði íslensku landsliðsmennina í hástert.
Mæta heimamönnum í mikilvægum leik
Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins.
Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið.
Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld.
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016.
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona.
Tólfan færði landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni treyju til minningar um föður hans.
Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til.
Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag.