Maraþonskærunni vísað frá vegna tæknilegra mistaka Bjarki Ármannsson skrifar 7. október 2014 18:43 Frá síðasta Reykjavíkurmaraþoni. Vísir/Daníel Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni, vegna þess að málið var ekki talið rétt undirbúið til meðferðar. Yfirdómnefnd maraþonsins og dómstóll ÍSÍ höfðu áður vísað málinu frá vegna þess að ekki þótti sannað að Arnar hefði svindlað. Að sögn Jóns Gunnars Zoëga, forseta áfrýjunardómstólsins, var málinu vísað frá vegna þess að Íþróttabandalag Reykjavíkur var ranglega talinn aðili að málinu af kæranda. „ÍBR kom þessu ekkert við þannig lagað,“ segir Jón Gunnar. „Þetta er bara misskilningur.“ Hann segir að ekki hafi einu sinni þurft að flytja málið í dag vegna þessara mistaka. Hann kveðst ekki þekkja það hvenær málið fyrnist eða hvort það geti mögulega ratað aftur fyrir dómstóla.Sigur Arnars Péturssonar í hlaupinu hefur ekki verið ógildur.Vísir/StefánPétur Sturla kærði sigur Arnars í hlaupinu og sakaði hann um svindl með því að hafa notið aðstoðar tveggja hjólreiðamanna. Í reglum Reykjavíkurmaraþonsins er það tekið skýrt fram að ekki sé heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hjólandi eða á öðrum farartækjum. Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons taldi þó ekki sannað að hjólreiðamennirnir hefðu aðstoðað Arnar í hlaupinu. Jafnframt hafi sigur hans hafi verið það afgerandi að þeir hefðu ekki haft áhrif á úrslitin, en Arnar kom í mark rúmum níu mínútum á undan næsta manni. Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni, vegna þess að málið var ekki talið rétt undirbúið til meðferðar. Yfirdómnefnd maraþonsins og dómstóll ÍSÍ höfðu áður vísað málinu frá vegna þess að ekki þótti sannað að Arnar hefði svindlað. Að sögn Jóns Gunnars Zoëga, forseta áfrýjunardómstólsins, var málinu vísað frá vegna þess að Íþróttabandalag Reykjavíkur var ranglega talinn aðili að málinu af kæranda. „ÍBR kom þessu ekkert við þannig lagað,“ segir Jón Gunnar. „Þetta er bara misskilningur.“ Hann segir að ekki hafi einu sinni þurft að flytja málið í dag vegna þessara mistaka. Hann kveðst ekki þekkja það hvenær málið fyrnist eða hvort það geti mögulega ratað aftur fyrir dómstóla.Sigur Arnars Péturssonar í hlaupinu hefur ekki verið ógildur.Vísir/StefánPétur Sturla kærði sigur Arnars í hlaupinu og sakaði hann um svindl með því að hafa notið aðstoðar tveggja hjólreiðamanna. Í reglum Reykjavíkurmaraþonsins er það tekið skýrt fram að ekki sé heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hjólandi eða á öðrum farartækjum. Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons taldi þó ekki sannað að hjólreiðamennirnir hefðu aðstoðað Arnar í hlaupinu. Jafnframt hafi sigur hans hafi verið það afgerandi að þeir hefðu ekki haft áhrif á úrslitin, en Arnar kom í mark rúmum níu mínútum á undan næsta manni.
Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45