Þriðji sigur Vals í röð | ÍR-ingar enn ósigraðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2014 21:36 Björgvin hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Vísir/Andri Marinó Valur vann sinn þriðja sigur í röð í Olís-deild karla þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni í Mýrinni, 26-28. Valsmenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 12-15. Valur er nú með sjö stig í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Stjarnan er hins vegar í 8. sæti með þrjú stig.Markaskorarar Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Þórir Ólafsson 7, Hilmar Pálsson 3, Andri Hjartar Grétarsson 3, Víglundur Jarl Þórsson 2, Ari Pétursson 1, Eyþór Már Magnússon 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1.Markaskorarar Vals: Geir Guðmundsson 7, Ómari Ingi Magnússon 5, Finnur Ingi Stefánsson 4, Guðmundur Hólmar Helgason 4, Kári Kristján Kristjánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Elvar Friðriksson 1, Bjartur Guðmundsson 1, Vignir Stefánsson. ÍR og Haukar skildu jöfn, 28-28, í spennandi leik í Austurberginu. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 16-13.Björgvin Hólmgeirsson fór á kostum í liði ÍR og skoraði tíu mörk, en Arnar Birkir Hálfdánsson kom næstur með sex mörk.Adam Haukur Baumruk var markahæstur í liði Hauka með níu mörk. Hafnfirðingar eru í 5. sæti deildarinnar með fjögur stig, en ÍR-ingar, sem eru enn taplausir, eru í 2. sæti með átta stig.Markaskorarar ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 10/2, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 3, Sturla Ásgeirsson 3, Bjarni Fritzson 3, Davíð Georgsson 2, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1.Markaskorarar Hauka: Adam Haukur Baumruk 9/1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Árni Steinn Steinþórsson 3, Þröstur Þráinsson 2/1, Egill Eiríksson 2, Þórarinn Traustason 2, Heimir Óli Heimisson 2, Arnar Ingi Guðmundsson 2, Einar Pétur Pétursson 2. Þá vann HK stórsigur á Fram og Afturelding er enn með fullt hús stiga eftir sigur á FH. Olís-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Valur vann sinn þriðja sigur í röð í Olís-deild karla þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni í Mýrinni, 26-28. Valsmenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 12-15. Valur er nú með sjö stig í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Stjarnan er hins vegar í 8. sæti með þrjú stig.Markaskorarar Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Þórir Ólafsson 7, Hilmar Pálsson 3, Andri Hjartar Grétarsson 3, Víglundur Jarl Þórsson 2, Ari Pétursson 1, Eyþór Már Magnússon 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1.Markaskorarar Vals: Geir Guðmundsson 7, Ómari Ingi Magnússon 5, Finnur Ingi Stefánsson 4, Guðmundur Hólmar Helgason 4, Kári Kristján Kristjánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Elvar Friðriksson 1, Bjartur Guðmundsson 1, Vignir Stefánsson. ÍR og Haukar skildu jöfn, 28-28, í spennandi leik í Austurberginu. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 16-13.Björgvin Hólmgeirsson fór á kostum í liði ÍR og skoraði tíu mörk, en Arnar Birkir Hálfdánsson kom næstur með sex mörk.Adam Haukur Baumruk var markahæstur í liði Hauka með níu mörk. Hafnfirðingar eru í 5. sæti deildarinnar með fjögur stig, en ÍR-ingar, sem eru enn taplausir, eru í 2. sæti með átta stig.Markaskorarar ÍR: Björgvin Hólmgeirsson 10/2, Arnar Birkir Hálfdánsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 3, Sturla Ásgeirsson 3, Bjarni Fritzson 3, Davíð Georgsson 2, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1.Markaskorarar Hauka: Adam Haukur Baumruk 9/1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Árni Steinn Steinþórsson 3, Þröstur Þráinsson 2/1, Egill Eiríksson 2, Þórarinn Traustason 2, Heimir Óli Heimisson 2, Arnar Ingi Guðmundsson 2, Einar Pétur Pétursson 2. Þá vann HK stórsigur á Fram og Afturelding er enn með fullt hús stiga eftir sigur á FH.
Olís-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira