Kynferðislegir leikir barna sigga dögg kynfræðingur skrifar 8. október 2014 11:00 Læknisleikur er algengur leikur barna sem stundur getur verkað kynferðislegur Mynd/Getty Þegar rætt eru um kynferðislega leiki barna getur mörgum brugðið því þetta er fyrirbæri sem flestir kannast við en vita ekki hvernig eigi að bregðast við eða hvað sé eðlilegt í þeim málefnum. Eitt þekktasta dæmi um slíkan leik er læknisleikur þar sem börn kanna líkama sinn og/eða annarra í hlutverki læknis. Leikskólakennarar og -leiðbeinendur hafa gjarnan séð slíka leiki og greina frá mismikilli þátttöku barna í slíkum leikjum. Sum börn láta sér nægja að kanna, annað hvort sýna sín eigin kynfæri eða rýna í kynfæri leikfélagans. Önnur börn ganga lengra og vilja fá að snerta og enn önnur jafnvel ganga enn lengra eins og að fá að setja eitthvað inn í leggöng eða endaþarm. En hvað er eðlilegt í þessum málum? Handbókin „Kjaftað um kynlíf. Fullorðnir ræða um kynlíf við börn og unglinga“ fjallar einmitt ítarlega um þessi mörk og hvernig börnum er kennt að virða eigin líkama en einnig að skilja hvað sé í lagi og hvað ekki. Þá er gott að hafa í huga að þessi forvitni um líkamann og kynfærin er okkur eðlislæg og því ekkert sem þarf að óttast í sjálfu sér. Hinsvegar er til rammi sem einkennir kynferðislega leiki barna og ef farið er út fyrir þennan ramma þá er ástæða til að staldra við. Eftirfarandi tafla sýnir hvert viðmiðið er fyrir þesskonar hegðun.Taflan er úr handbókinni „Kjaftað um kynlíf“Mynd/Kjaftað um kynlíf Heilsa Lífið Tengdar fréttir Við fæðumst öll kynverur Spurning: Hvernig telur þú ráðlegt að ræða við og nálgast 4-5 ára gamalt barn sem fróar sér oft og mikið í leikskólanum? 19. september 2014 13:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þegar rætt eru um kynferðislega leiki barna getur mörgum brugðið því þetta er fyrirbæri sem flestir kannast við en vita ekki hvernig eigi að bregðast við eða hvað sé eðlilegt í þeim málefnum. Eitt þekktasta dæmi um slíkan leik er læknisleikur þar sem börn kanna líkama sinn og/eða annarra í hlutverki læknis. Leikskólakennarar og -leiðbeinendur hafa gjarnan séð slíka leiki og greina frá mismikilli þátttöku barna í slíkum leikjum. Sum börn láta sér nægja að kanna, annað hvort sýna sín eigin kynfæri eða rýna í kynfæri leikfélagans. Önnur börn ganga lengra og vilja fá að snerta og enn önnur jafnvel ganga enn lengra eins og að fá að setja eitthvað inn í leggöng eða endaþarm. En hvað er eðlilegt í þessum málum? Handbókin „Kjaftað um kynlíf. Fullorðnir ræða um kynlíf við börn og unglinga“ fjallar einmitt ítarlega um þessi mörk og hvernig börnum er kennt að virða eigin líkama en einnig að skilja hvað sé í lagi og hvað ekki. Þá er gott að hafa í huga að þessi forvitni um líkamann og kynfærin er okkur eðlislæg og því ekkert sem þarf að óttast í sjálfu sér. Hinsvegar er til rammi sem einkennir kynferðislega leiki barna og ef farið er út fyrir þennan ramma þá er ástæða til að staldra við. Eftirfarandi tafla sýnir hvert viðmiðið er fyrir þesskonar hegðun.Taflan er úr handbókinni „Kjaftað um kynlíf“Mynd/Kjaftað um kynlíf
Heilsa Lífið Tengdar fréttir Við fæðumst öll kynverur Spurning: Hvernig telur þú ráðlegt að ræða við og nálgast 4-5 ára gamalt barn sem fróar sér oft og mikið í leikskólanum? 19. september 2014 13:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Við fæðumst öll kynverur Spurning: Hvernig telur þú ráðlegt að ræða við og nálgast 4-5 ára gamalt barn sem fróar sér oft og mikið í leikskólanum? 19. september 2014 13:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið