Aukning í bílasölu 58% í september Finnur Thorlacius skrifar 3. október 2014 17:27 Toyota RAV. Toyota seldi flesta bíla í september, eða 110. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september sl. jókst um 58% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 553 stk. í samanburði við 350 í sama mánuði í fyrra, eða aukning um 203 bíla. Samtals hafa verið skráðir 8169 fólksbílar á fyrstu 9 mánuðum ársins og er það 30,7% aukning frá fyrra ári. Fjöldi bílaleigubíla af heildarnýskráningu er 4,279 það sem af er ári, eða 52% af heildarsölunni. Í september sl. voru nýskráðir 26 bílaleigubílar eða 4,7% af heildarnýskráningum mánaðarins. Aukning hefur verið í nýskráningum fólksbíla til einstaklinga og fyrirtækja allt árið en þegar komið er frammá þennan árstíma er búið að afgreiða stærsta hluta af þeim bílum sem fara til bílaleiga. Þrátt fyrir það er góður gangur í sölu nýrra bíla sem fara í auknum mæli til einstaklinga og fyrirtækja segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september sl. jókst um 58% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 553 stk. í samanburði við 350 í sama mánuði í fyrra, eða aukning um 203 bíla. Samtals hafa verið skráðir 8169 fólksbílar á fyrstu 9 mánuðum ársins og er það 30,7% aukning frá fyrra ári. Fjöldi bílaleigubíla af heildarnýskráningu er 4,279 það sem af er ári, eða 52% af heildarsölunni. Í september sl. voru nýskráðir 26 bílaleigubílar eða 4,7% af heildarnýskráningum mánaðarins. Aukning hefur verið í nýskráningum fólksbíla til einstaklinga og fyrirtækja allt árið en þegar komið er frammá þennan árstíma er búið að afgreiða stærsta hluta af þeim bílum sem fara til bílaleiga. Þrátt fyrir það er góður gangur í sölu nýrra bíla sem fara í auknum mæli til einstaklinga og fyrirtækja segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent