Rio: Farið með ensku landsliðsmennina eins og börn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 08:00 Rio Ferdinand á æfingu með QPR. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira