Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. október 2014 17:49 Ebólufaraldur geisar nú í Afríku. Maðurinn sem greindist í Bandaríkjunum var nýverið á ferð í Líberíu. Vísir / AFP Grunur er uppi um að börn á skólaaldri hafi verið í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas í Bandaríkjunum. Maðurinn er nú á spítala þar sem hann hlýtur viðeigandi meðferð. Þetta sagði Rick Perry, ríkisstjóri Texas, í dag. Búið er að hafa uppi á öllum börnunum og eru þau nú undir eftirliti. Fylgst er með því hvort þau sýni einhver merki ebólusmits. Það hefur ekki gerst ennþá. Greint var frá því í gær að maðurinn hefði greinst með ebólu en hann hafði nýverið verið á ferð í Vestur-Afríku þar sem nú geisar ebólufaraldur. Þetta er fyrsta staðfesta ebólusmitið í Bandaríkjunum eftir að faraldurinn braust út. Maðurinn leitaði sér fyrst aðstoðar á sjúkrahúsi við slappleika síðastliðinn föstudag. Hann var útskrifaður án greiningar en fékk ávísuð sýklalyf. Hann var svo fluttur með sjúkrabíl á spítala tveimur dögum síðar þar sem hann var greindur með ebólu. Sjúkraflutningamennirnir sem fluttu hann á spítala hafa verið í einangrun frá því að smitið greindist en þeir hafa ekki sýnt nein merki þess að vera sjálfir smitaðir. Lítil hætta er talin á að ebólufaraldurinn breiðist um Texas í kjölfar þessa en sjúkdómurinn berst aðeins á milli manna með snertingu við líkamsvessa sýkts einstaklings. Erlent Tengdar fréttir Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Grunur er uppi um að börn á skólaaldri hafi verið í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas í Bandaríkjunum. Maðurinn er nú á spítala þar sem hann hlýtur viðeigandi meðferð. Þetta sagði Rick Perry, ríkisstjóri Texas, í dag. Búið er að hafa uppi á öllum börnunum og eru þau nú undir eftirliti. Fylgst er með því hvort þau sýni einhver merki ebólusmits. Það hefur ekki gerst ennþá. Greint var frá því í gær að maðurinn hefði greinst með ebólu en hann hafði nýverið verið á ferð í Vestur-Afríku þar sem nú geisar ebólufaraldur. Þetta er fyrsta staðfesta ebólusmitið í Bandaríkjunum eftir að faraldurinn braust út. Maðurinn leitaði sér fyrst aðstoðar á sjúkrahúsi við slappleika síðastliðinn föstudag. Hann var útskrifaður án greiningar en fékk ávísuð sýklalyf. Hann var svo fluttur með sjúkrabíl á spítala tveimur dögum síðar þar sem hann var greindur með ebólu. Sjúkraflutningamennirnir sem fluttu hann á spítala hafa verið í einangrun frá því að smitið greindist en þeir hafa ekki sýnt nein merki þess að vera sjálfir smitaðir. Lítil hætta er talin á að ebólufaraldurinn breiðist um Texas í kjölfar þessa en sjúkdómurinn berst aðeins á milli manna með snertingu við líkamsvessa sýkts einstaklings.
Erlent Tengdar fréttir Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30. september 2014 23:11