Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Tómas Þór Þórðarso skrifar 1. október 2014 12:30 Jón Daði Böðvarsson nýtur sín í umhverfinu hjá íslensku landsliðunum. vísir/anton Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira