Ísland átti þrjá fulltrúa í liði mótsins á EM

Sex bestu fimleikamennirnir og sex bestu fimleikakonurnar á dýnu og trampólíni hljóta sæti í liðinu en valið er byggt á erfiðleikastigi og framkvæmd þeirra æfinga sem fimleikafólkið gerði á mótinu.
Fimleikafólk mótsins:
Kristoffer G.J. Hayes, danska karlaliðinu
Niels Wendelboe Hedegaard, danska karlaliðinu
Jacob Melin, sænska karlaliðinu
Morten Juul Sörensen, danska drengjaliðinu
Lucas Bedin, sænska karlaliðinu
Sondre Lokka Thorstein, norska drengjaliðinu
Hanna Meinl, sænska kvennaliðinu
Johanna Malmberg, sænska kvennaliðinu
Andrea Sif Pétursdóttir, íslenska kvennaliðinu
Sólveig Bergsdóttir, íslenska kvennaliðinu
Hema Gaur-Sharma, breska kvennaliðinu
Kolbrún Þöll Þorradóttir, íslenska stúlknaliðinu
Einnig voru verðlaun veitt fyrir bestu frammistöðu einstaklinga á mótinu á hverju áhaldi.
Verðlaun:
Idalie Lalandier, Frakklandi á gólfi
Dimitri Petrowski, Frakklandi á gólfi
Johanna Malmberg, sænska kvennaliðinu, á trampólíni
Jacob Melin, sænska karlaliðinu, á trampólíni
Julia Meinl, sænska kvennaliðinu, á dýnu
Kristoffer G. J. Hayes, danska karlaliðinu, á dýnu
Tengdar fréttir

Stelpurnar stóðu á tám í fimm mínútur
Stelpurnar fóru í viðtal til Hauks Harðarsonar á RÚV og þurftu að standa á tám.

Þjálfarinn sáttur með sínar stúlkur
Bjarni Gíslason, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, sagði flest hafa gengið upp í úrslitunum á EM í hópfimleikum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag.

Glódís: Förum brosandi frá mótinu
Glódís Guðgeirsdóttir gat litið á björtu hliðarnar þrátt fyrir að Ísland hefði lent í 2. sæti á EM í hópfimleikum.

Myndasyrpa úr Laugardal
Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í Laugardal í gær, en þar var mikið fjör og mikil stemning. Íslenska landsliðið lenti í öðru sæti eftir hetjulega baráttu við Svía.

Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn
Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag.

Þórdís: Nutum hverrar mínútu
Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn.

Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki
Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum.