Glódís: Förum brosandi frá mótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2014 15:52 Silfurlið Íslands. Vísir/Andri Marinó Glódís Guðgeirsdóttir kom inn í íslenska landsliðið fyrir úrslitadaginn á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalshöll, en hún tók stöðu Valgerðar Sigfinnsdóttur sem meiddist í forkeppninni. Glódís var ánægð með daginn, þótt íslenska liðinu tækist ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. „Við hugsum bara hvað við vorum óendanlega sáttar með daginn. Við gerðum þetta eins og við ætluðum gera þetta, en stundum er það ekki nóg. Við erum sáttar,“ sagði Glódís sem var að vonum ánægð með hvernig gólfæfingarnar gengu, en íslenska liðið fékk 23.216 stig fyrir þær. „Það var rosalega gaman að fá að enda á gólfi, nota alla sína orku og þetta var bara óendilega skemmtilegt. „Þetta hefur verið okkar sterkasta grein í gegnum tíðina og við unnum hana allavega,“ sagði Glódís sem sagði allt hafa gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. „Það gekk allt upp. Við erum mjög stoltar af sjálfum okkar, þetta er rosalega gott lið og við förum brosandi frá þessu móti,“ sagði Glódís jákvæð að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Sjá meira
Glódís Guðgeirsdóttir kom inn í íslenska landsliðið fyrir úrslitadaginn á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalshöll, en hún tók stöðu Valgerðar Sigfinnsdóttur sem meiddist í forkeppninni. Glódís var ánægð með daginn, þótt íslenska liðinu tækist ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. „Við hugsum bara hvað við vorum óendanlega sáttar með daginn. Við gerðum þetta eins og við ætluðum gera þetta, en stundum er það ekki nóg. Við erum sáttar,“ sagði Glódís sem var að vonum ánægð með hvernig gólfæfingarnar gengu, en íslenska liðið fékk 23.216 stig fyrir þær. „Það var rosalega gaman að fá að enda á gólfi, nota alla sína orku og þetta var bara óendilega skemmtilegt. „Þetta hefur verið okkar sterkasta grein í gegnum tíðina og við unnum hana allavega,“ sagði Glódís sem sagði allt hafa gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. „Það gekk allt upp. Við erum mjög stoltar af sjálfum okkar, þetta er rosalega gott lið og við förum brosandi frá þessu móti,“ sagði Glódís jákvæð að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Sjá meira
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30
Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00
Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58
Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15
Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37
Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24
Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07
Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00
Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01