Tekur Kim Kardashian áskoruninni? Rikka skrifar 18. október 2014 10:00 visir/skjaskot Svo virðist sem að hin bandaríska raunveruleikastjarna Kim Kardashian íhugi að taka áskorun heimildamyndarinnar Fed Up um að hætta sykri í 10 daga ef marka má Twitter færslu stjörnunnar fyrir skömmu. Heimildarmyndin, sem framleidd er meðal annars af þekktustu fréttakonu bandaríkjanna Katie Couric, virðist vera að hafa mikil áhrif í heiminum. Myndin fjallar um þá ógn sem að stafar af ofneyslu sykurs og þá lífstílssjúkdóma sem að beintengja má við hana. Mikið hefur verið rætt um sykur og ofneyslu hans á Íslandi eftir áskorun Heilsuvísis á þjóðina með átakinu Sykurlaus september og nú síðast í gær var viðtal við Dorrit Moussaief, forsetafrú þar sem að hún lýsti yfir áhyggjum sínum á ofneyslu sykurs og vildi stíga það skref að banna innflutning á sykri til landsins. Tæplega sextíu þúsund manns hafa nú þegar tekið áskorun Fed up síðan myndin var frumsýnd í september síðastliðnum. Það virðist því sem að óhróður þessa óvin mannkynsins berist ansi víða og hratt um heiminn. Heilsa Tengdar fréttir Dorrit hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu Íslendinga Dorrit Moussaieff forsetafrú hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu í heiminum og vill að Ísland verði fyrsta landið til þess að banna innflutning á sykri. 17. október 2014 13:00 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00 5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Fimm góð ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann. 25. september 2014 16:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Svo virðist sem að hin bandaríska raunveruleikastjarna Kim Kardashian íhugi að taka áskorun heimildamyndarinnar Fed Up um að hætta sykri í 10 daga ef marka má Twitter færslu stjörnunnar fyrir skömmu. Heimildarmyndin, sem framleidd er meðal annars af þekktustu fréttakonu bandaríkjanna Katie Couric, virðist vera að hafa mikil áhrif í heiminum. Myndin fjallar um þá ógn sem að stafar af ofneyslu sykurs og þá lífstílssjúkdóma sem að beintengja má við hana. Mikið hefur verið rætt um sykur og ofneyslu hans á Íslandi eftir áskorun Heilsuvísis á þjóðina með átakinu Sykurlaus september og nú síðast í gær var viðtal við Dorrit Moussaief, forsetafrú þar sem að hún lýsti yfir áhyggjum sínum á ofneyslu sykurs og vildi stíga það skref að banna innflutning á sykri til landsins. Tæplega sextíu þúsund manns hafa nú þegar tekið áskorun Fed up síðan myndin var frumsýnd í september síðastliðnum. Það virðist því sem að óhróður þessa óvin mannkynsins berist ansi víða og hratt um heiminn.
Heilsa Tengdar fréttir Dorrit hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu Íslendinga Dorrit Moussaieff forsetafrú hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu í heiminum og vill að Ísland verði fyrsta landið til þess að banna innflutning á sykri. 17. október 2014 13:00 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00 5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Fimm góð ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann. 25. september 2014 16:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Dorrit hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu Íslendinga Dorrit Moussaieff forsetafrú hefur miklar áhyggjur af sykurneyslu í heiminum og vill að Ísland verði fyrsta landið til þess að banna innflutning á sykri. 17. október 2014 13:00
Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00
Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00
5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Fimm góð ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann. 25. september 2014 16:00
Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00
6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00