Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 17. október 2014 22:45 Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Bardagarnir eru áhugamannabardagar en þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Magnús Ingi Ingvarsson berjast allir í léttvigt.Bjarki Þór (5-1) berst um léttvigtarbelti AVMA bardagsamtakanna og með sigri verður þetta þriðji titillinn sem Bjarki Þór sigrar. Bjarki Þór tryggði sér léttvigtarbelti Shinobi MMA í Wales fyrir mánuði síðan eftir hengingu í 2. lotu. Þetta verður sjöundi áhugamannabardagi Bjarka og mætir hann Anthony Dilworth (6-3) sem er ríkjandi meistari. Bróðir Bjarka, Magnús Ingi Ingvarsson (2-0-1), mætir hinum reynslumikla Ricardo Franco en bardaginn fer fram í léttvigt (70 kg). Franco er Mjölnismönnum kunnugur en hann sigraði Bjarka Ómarsson í maí í fyrra eftir dómaraákvörðun. Magnús hefur því harma að hefna gegn Franco. Hinn 19 ára Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Percy Hess (0-1) í léttvigt. Upphaflega átti Bjarki að berjast í fjaðurvigt (66 kg) en eftir að tveir andstæðingar hans hættu við vegna meiðsla á síðustu stundu fannst andstæðingur í þyngdarflokkinum fyrir ofan. Bjarki er einn af efnilegustu bardagamönnum þjóðarinnar og verður afar fróðlegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Hér að neðan má sjá viðtöl sem MMA Fréttir tók við bardagakappana þrjá en bardagarnir fara fram annað kvöld, 18. október, í Manchester.Leiðin að búrinu: Bjarki Ómarsson vs. Percy HessLeiðin að búrinu: Bjarki Þór Pálsson vs. Anthony DilworthLeiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Ricardo Franco
MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30
Bjarki Þór tók titilinn og Birgir rotaði andstæðing sinn Þrír íslenskir bardagakappar börðust á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales í gærkvöldi. Bjarki Þór Pálsson klófesti léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna og Birgir Örn Tómasson rotaði andstæðing sinn í 3. lotu. 21. september 2014 12:45