Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 12:00 Sif Pálsdóttir og stelpurnar í dansinum í gær. Vísir/Valli Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. „Tilfinningin er bara mjög góð. Það er fullt sem við hefðum getað gert betur sem er snilld fyrir laugardaginn og við erum bara ánægðar með daginn," sagði Sif Pálsdóttir í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. Íslenska liðið varð fyrir smá áfalli þegar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist á fyrsta áhaldinu í undankeppninni í gær. Valgerður Sigurfinnsdóttir snéri á sér ökklann í lokastökkinu. „Við erum með svo góða breidd í þessu liði þannig að við erum bara með manneskju sem kemur inn í staðinn. Auðvitað er leiðinlegt að hún datt út en við höfum fulla trú að þetta verði komið á laugardaginn," sagði Sif. Meiðsli Valgerðar urðu þá til þess að íslenska liðið var einum færra í dansinum. „Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi. Það er bara þannig. Við erum líka orðnar svo sjóaðar í þessu," sagði Sif hlæjandi. Lokaáhaldið hjá Íslandi var dýna en það gegnu fyrstu tvær umferðirnar ekki nógu vel. Þegar kom að þriðju umferðinni virtist liði hafa náð að núllstilla sig og negldi öll stökkin. „Auðvitað hefðum við viljað lenda fleiri stökkum og það er bara vonandi að enginn hafi meitt sig í þessum lendingum. Það er gott að hafa eitthvað til þess að bæta fyrir laugardaginn því við ætluðum ekki að eiga fullkominn dag í dag heldur á laugardaginn," sagði Sif. Það má sjá allt viðtalið við Sif hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands. Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. „Tilfinningin er bara mjög góð. Það er fullt sem við hefðum getað gert betur sem er snilld fyrir laugardaginn og við erum bara ánægðar með daginn," sagði Sif Pálsdóttir í viðtali á fésbókarsíðu Fimleikasambands Íslands. Íslenska liðið varð fyrir smá áfalli þegar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist á fyrsta áhaldinu í undankeppninni í gær. Valgerður Sigurfinnsdóttir snéri á sér ökklann í lokastökkinu. „Við erum með svo góða breidd í þessu liði þannig að við erum bara með manneskju sem kemur inn í staðinn. Auðvitað er leiðinlegt að hún datt út en við höfum fulla trú að þetta verði komið á laugardaginn," sagði Sif. Meiðsli Valgerðar urðu þá til þess að íslenska liðið var einum færra í dansinum. „Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi. Það er bara þannig. Við erum líka orðnar svo sjóaðar í þessu," sagði Sif hlæjandi. Lokaáhaldið hjá Íslandi var dýna en það gegnu fyrstu tvær umferðirnar ekki nógu vel. Þegar kom að þriðju umferðinni virtist liði hafa náð að núllstilla sig og negldi öll stökkin. „Auðvitað hefðum við viljað lenda fleiri stökkum og það er bara vonandi að enginn hafi meitt sig í þessum lendingum. Það er gott að hafa eitthvað til þess að bæta fyrir laugardaginn því við ætluðum ekki að eiga fullkominn dag í dag heldur á laugardaginn," sagði Sif. Það má sjá allt viðtalið við Sif hér fyrir neðan. Innlegg frá Fimleikasamband Íslands.
Fimleikar Tengdar fréttir Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00 Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10 Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00 Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Auðvitað ætla þær að vinna gullið á heimavelli Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í dag. Fimm íslensk lið taka þátt í því. 15. október 2014 06:00
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Blandað lið unglinga í öðru sæti eftir forkeppnina Drengjaliðið keppti í fyrsta skipti á Evrópumóti. 15. október 2014 21:10
Stúlkurnar í þriðja sæti eftir forkeppnina Fyrsta keppnisdegi á tíunda Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll er lokið. 15. október 2014 22:13
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Við njótum hverrar sekúndu Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í dag en mótið fer fram í Laugardalshöll. 16. október 2014 06:00
Stúkan komin upp í Frjálsíþróttahöllinni | Myndband Evrópumótið í hópfimleikum hefst á miðvikudaginn og stendur til laugardags. 13. október 2014 13:30