Einfaldar kókoskökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2014 21:00 Kókoskökur 1 bolli kókosolía 1 1/4 bolli sykur 2 1/2 bolli hveiti 2 tsk vanilludropar 2 egg 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 3/4 bolli ristað kókosmjöl Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið kókosolíu og sykri saman í skál og hrærið í um fimm mínútur. Bætið eggjunum saman við, einu í einu. Blandið síðan vanilludropunum saman við. Blandið hveiti, lyftidufti og salti saman í annarri skál og hrærið síðan saman við sykurblönduna. Blandið kókosmjölinu saman við með sleif. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið það á ofnplötuna. Bakið í átta til tíu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Kókoskökur 1 bolli kókosolía 1 1/4 bolli sykur 2 1/2 bolli hveiti 2 tsk vanilludropar 2 egg 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 3/4 bolli ristað kókosmjöl Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið kókosolíu og sykri saman í skál og hrærið í um fimm mínútur. Bætið eggjunum saman við, einu í einu. Blandið síðan vanilludropunum saman við. Blandið hveiti, lyftidufti og salti saman í annarri skál og hrærið síðan saman við sykurblönduna. Blandið kókosmjölinu saman við með sleif. Búið til litlar kúlur úr deiginu og setjið það á ofnplötuna. Bakið í átta til tíu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira