„Eriksen verður að taka gagnrýni“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:17 Christian Eriksen í leiknum í gær. Vísir/AFP Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu, hvorki með danska landsliðinu né Tottenham. Danmörk tapaði í gær fyrir Portúgal, 1-0, og var þjálfarinn Morten Olsen hreinskilinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í morgun. „Þetta er harður heimur. Hann er ekki lengur hjá Ajax að þróa sinn leik. Ég veit að hann er aðeins 22 ára gamall en hann hefur verið í landsliðinu í fjögur ár.“ „Hann átti frábært tímabil með Tottenham í fyrra og miðað við hans getu verður hann að geta tekið gagnrýninni líka. Og það gerir hann.“ „Ég tel að hann hafi ekki heldur komist í gang hjá Tottenham. Hann er þó afar duglegur og sinnir varnarvinnunni vel. En hann verður að laga mistökin sín.“ „Hann er frábær drengur og góður atvinnumaður. En hann hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og ekki í síðustu þremur leikjum okkar. Við sáum í gær að Pierre-Emile Höjbjerg og William Kvist stjórnuðu miðjuspilinu. Það hefði Christian Eriksen átt að gera líka.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu, hvorki með danska landsliðinu né Tottenham. Danmörk tapaði í gær fyrir Portúgal, 1-0, og var þjálfarinn Morten Olsen hreinskilinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í morgun. „Þetta er harður heimur. Hann er ekki lengur hjá Ajax að þróa sinn leik. Ég veit að hann er aðeins 22 ára gamall en hann hefur verið í landsliðinu í fjögur ár.“ „Hann átti frábært tímabil með Tottenham í fyrra og miðað við hans getu verður hann að geta tekið gagnrýninni líka. Og það gerir hann.“ „Ég tel að hann hafi ekki heldur komist í gang hjá Tottenham. Hann er þó afar duglegur og sinnir varnarvinnunni vel. En hann verður að laga mistökin sín.“ „Hann er frábær drengur og góður atvinnumaður. En hann hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og ekki í síðustu þremur leikjum okkar. Við sáum í gær að Pierre-Emile Höjbjerg og William Kvist stjórnuðu miðjuspilinu. Það hefði Christian Eriksen átt að gera líka.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48 Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Heimsmeistarar Þjóðverja aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016. 14. október 2014 20:48
Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ 15. október 2014 09:23