Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2014 22:12 Aron Einar og Robin van Persie takast í hendur fyrir leikinn í kvöld. Vísir/Andri Marinó „Þetta er ólýsanlegt. Við getum verið stoltir. Leikplanið virkaði og við gáfum nánast engin færi á okkur,“ sagði fyrirliðinn skeggjaði Aron Einar Gunnarsson eftir 2-0 sigurinn á Hollandi. „Við ætluðum að skora snemma og náðum því,“ sagði Aron Einar. „Þeir fengu eitt færi í fyrri hálfleik þar sem Robben skallaði framhjá.“ Hollendingar urðu örvæntingafyllri í síðari hálfleik og eftir því sem á leikinn leið efldist trú allra með íslenskt blóð í æðum í Laugardalnum. „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni.“ Aron Einar hrósaði varnarleiknum hjá liði sínu frá aftasta til fremsta manns. „Varnarmennirnir okkar fengu hvað mesta yfirdrullu í fyrra þegar við fengum á okkur mörg mörk. Við höfum bætt þetta. Getum varist sem lið. Virkilega sterkt að hafa Jón og Kolla frammi sem berjast og gera svo mikið fyrir okkur.“ Aron skartar vígalegu víkingaskeggi sem hann reiknar ekki með að skera á næstunni. „Það hefur gengið vel í byrjun tímabils og af hverju að taka það af.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
„Þetta er ólýsanlegt. Við getum verið stoltir. Leikplanið virkaði og við gáfum nánast engin færi á okkur,“ sagði fyrirliðinn skeggjaði Aron Einar Gunnarsson eftir 2-0 sigurinn á Hollandi. „Við ætluðum að skora snemma og náðum því,“ sagði Aron Einar. „Þeir fengu eitt færi í fyrri hálfleik þar sem Robben skallaði framhjá.“ Hollendingar urðu örvæntingafyllri í síðari hálfleik og eftir því sem á leikinn leið efldist trú allra með íslenskt blóð í æðum í Laugardalnum. „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni.“ Aron Einar hrósaði varnarleiknum hjá liði sínu frá aftasta til fremsta manns. „Varnarmennirnir okkar fengu hvað mesta yfirdrullu í fyrra þegar við fengum á okkur mörg mörk. Við höfum bætt þetta. Getum varist sem lið. Virkilega sterkt að hafa Jón og Kolla frammi sem berjast og gera svo mikið fyrir okkur.“ Aron skartar vígalegu víkingaskeggi sem hann reiknar ekki með að skera á næstunni. „Það hefur gengið vel í byrjun tímabils og af hverju að taka það af.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12
Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09
Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32
Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57
Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30
Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34
Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30
Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41
Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54