Iggy Azalea með flestar tilnefningar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2014 18:00 Iggy. vísir/getty Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1 Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira