Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2014 14:38 Þrír eldhressir stilltu sér upp með einn kaldan fyrir ljósmyndara Vísis. Vísir/Vilhelm Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 en fjölmargir stuðningsmenn, klæddir appelsínugulum fatnaði, voru mættir á öldurhús í miðbænum í dag að hita upp. Reikna má með því að þeir láti vel í sér heyra í kvöld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, hitti fyrir eldhressa hollenska stuðningsmenn á English Pub um tvöleytið í dag.Leikur Íslands og Hollands er í 3. umferð undankeppni EM 2016. Ísland er á toppi riðilsins með sex stig að loknum tveimur leikjum. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi og verður svo gerður upp í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport klukkan 20:45.Þessi brosti út að eyrum í sólinni við Austurvöll.Vísir/VilhelmÞessir höfðingjar voru komnir með trefla í tilefni leiksins.Vísir/VilhelmAppelsínugulir fánar voru hengdir upp í bænum.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30 Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00 Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 en fjölmargir stuðningsmenn, klæddir appelsínugulum fatnaði, voru mættir á öldurhús í miðbænum í dag að hita upp. Reikna má með því að þeir láti vel í sér heyra í kvöld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, hitti fyrir eldhressa hollenska stuðningsmenn á English Pub um tvöleytið í dag.Leikur Íslands og Hollands er í 3. umferð undankeppni EM 2016. Ísland er á toppi riðilsins með sex stig að loknum tveimur leikjum. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi og verður svo gerður upp í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport klukkan 20:45.Þessi brosti út að eyrum í sólinni við Austurvöll.Vísir/VilhelmÞessir höfðingjar voru komnir með trefla í tilefni leiksins.Vísir/VilhelmAppelsínugulir fánar voru hengdir upp í bænum.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30 Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00 Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30
Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00
Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30
Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00
Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12
Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30
Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00
Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00