Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2014 11:30 Hollensku stjörnunar æfðu á Laugardalsvellinum í gær. Vísir/Vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki áhyggjur af vellinum fyrir leikinn mikilvæga gegn Hollandi í kvöld. Það hefur verið kalt að undanförnu en Kristinn segir að það hafi engu að síður ekki verið frost í jarðveginum í Laugardalnum í morgun. „Grasið sjálft er bara hélað. Nú var sólin að komast yfir austurstúkuna og mér skilst að hitinn fari upp í 5-6 gráður í dag. Sólin reddar okkur í dag og þetta verður farið seinni partinn,“ sagði Kristinn. „Samkvæmt veðurspám á að frysta upp úr klukkan átta í kvöld. Það er því aðallega leikmenn og áhorfendur sem þurfa að takast á við kuldann. Ég hef ekki áhyggjur af vellinum,“ bætti hann við. U-21 lið Íslands leikur gegn Danmörku síðdegis á morgun og það er því nóg að gera hjá vallarstarfsmönnum KSÍ. „Þetta er bara skemmtilegt. Maður er orðinn vanur þessu,“ sagði Kristinn. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki áhyggjur af vellinum fyrir leikinn mikilvæga gegn Hollandi í kvöld. Það hefur verið kalt að undanförnu en Kristinn segir að það hafi engu að síður ekki verið frost í jarðveginum í Laugardalnum í morgun. „Grasið sjálft er bara hélað. Nú var sólin að komast yfir austurstúkuna og mér skilst að hitinn fari upp í 5-6 gráður í dag. Sólin reddar okkur í dag og þetta verður farið seinni partinn,“ sagði Kristinn. „Samkvæmt veðurspám á að frysta upp úr klukkan átta í kvöld. Það er því aðallega leikmenn og áhorfendur sem þurfa að takast á við kuldann. Ég hef ekki áhyggjur af vellinum,“ bætti hann við. U-21 lið Íslands leikur gegn Danmörku síðdegis á morgun og það er því nóg að gera hjá vallarstarfsmönnum KSÍ. „Þetta er bara skemmtilegt. Maður er orðinn vanur þessu,“ sagði Kristinn.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38