Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. október 2014 21:12 Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja. Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32
Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10
Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45
Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33