Ebóla umfangsmeiri en við var búist Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2014 14:24 Vísir/AFP Helstu smitsjúkdómasérfræðingar heimsins gerðu sér ekki grein fyrir því hve umfangsmikil útbreiðsla ebólufaraldursins í Vestur-Afríku væri. Þetta segir Chris Dye hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Hann segir að aðstoð alþjóðasamfélagsins hjálpi til í Afríku, en nauðsynlegt sé að halda henni áfram. Rúmlega 3.860 manns hafa látist vegna veirunnar og þá að mestu í Líberíu, Gíneu og Síerra Leóne. Þar á meðal eru rúmlega tvö hundruð heilbrigðisstarfsmenn. Chris Dye segir BBC að þótt erfitt væri að segja til um hve mikil útbreiðslan væri í raun og veru, sé nauðsynlegt að horfa til framtíðar. „Við höfum beðið um sirka milljarð dala, en enn sem komið er höfum við fengið um 300 milljónir. Þó er búið að heita meira fé. Þetta er um helmingur þess sem þarf en upphæðin er alltaf að hækka.“ Læknar án landamæra vöruðu við útbreiðslu veirunnar í apríl, en WHO sagði þetta ekki vera faraldur né væri þetta einstakt. „Við þurfum að fara varlega í að skilgreina eitthvað sem enn eru stök atvik,“ sagði Gregory Hartl, talsmaður WHO í apríl. Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. 10. október 2014 08:06 Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. 10. október 2014 01:06 Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9. október 2014 13:06 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Helstu smitsjúkdómasérfræðingar heimsins gerðu sér ekki grein fyrir því hve umfangsmikil útbreiðsla ebólufaraldursins í Vestur-Afríku væri. Þetta segir Chris Dye hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Hann segir að aðstoð alþjóðasamfélagsins hjálpi til í Afríku, en nauðsynlegt sé að halda henni áfram. Rúmlega 3.860 manns hafa látist vegna veirunnar og þá að mestu í Líberíu, Gíneu og Síerra Leóne. Þar á meðal eru rúmlega tvö hundruð heilbrigðisstarfsmenn. Chris Dye segir BBC að þótt erfitt væri að segja til um hve mikil útbreiðslan væri í raun og veru, sé nauðsynlegt að horfa til framtíðar. „Við höfum beðið um sirka milljarð dala, en enn sem komið er höfum við fengið um 300 milljónir. Þó er búið að heita meira fé. Þetta er um helmingur þess sem þarf en upphæðin er alltaf að hækka.“ Læknar án landamæra vöruðu við útbreiðslu veirunnar í apríl, en WHO sagði þetta ekki vera faraldur né væri þetta einstakt. „Við þurfum að fara varlega í að skilgreina eitthvað sem enn eru stök atvik,“ sagði Gregory Hartl, talsmaður WHO í apríl.
Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. 10. október 2014 08:06 Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. 10. október 2014 01:06 Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9. október 2014 13:06 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00
Ebólufaraldurinn í mikilli sókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunin sendi frá sér viðvörun í gærkvöldi vegna ebólufaraldursins í Vestur Afríku þar sem sagði að sjúkdómurinn hefði skotið föstum rótum í höfuðborgum ríkjanna þriggja, Gíneu, Síerra Leoné og Líberíu. 10. október 2014 08:06
Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi „Ég er með ebólu," kallaði maðurinn yfir farþega flugfélagsins US airways. 10. október 2014 01:06
Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9. október 2014 13:06
3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37
Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52
Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00