Tíu leikmenn á meiðslalistanum hjá Wales Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 15:30 Coleman hefur stýrt Wales frá því í byrjun árs 2012. Vísir/Getty Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er í miklum vandræðum vegna meiðsla leikmanna fyrir leikinn gegn Bosníu á heimavelli í B-riðli undankeppni EM 2016 í kvöld. Alls eru tíu leikmenn á meiðslalistanum, m.a. fyrirliðinn Aaron Ramsey, Joe Allan og James Collins. Coleman getur þó huggað sig við það að Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og stærsta stjarna Walesverja, er heill heilsu og klár í slaginn í kvöld. „Sálrænt séð er það mjög hvetjandi fyrir okkur að sjá hann koma út á völlinn,“ sagði Coleman í aðdraganda Bosníuleiksins. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og hann getur skapað eða skorað mark upp úr engu.“ Wales, sem hefur ekki komist á stórmót síðan á HM 1958, er í B-riðli undankeppni EM 2016 ásamt Bosníu, Kýpur, Ísrael, Belgíu og Andorra. Walesverjar unnu nauman útisigur á Andorra í fyrsta leik sinn í undankeppninni þar sem Bale skoraði tvö mörk, annað þeirra beint úr aukaspyrnu.Leikur Wales og Bosníu hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er í miklum vandræðum vegna meiðsla leikmanna fyrir leikinn gegn Bosníu á heimavelli í B-riðli undankeppni EM 2016 í kvöld. Alls eru tíu leikmenn á meiðslalistanum, m.a. fyrirliðinn Aaron Ramsey, Joe Allan og James Collins. Coleman getur þó huggað sig við það að Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og stærsta stjarna Walesverja, er heill heilsu og klár í slaginn í kvöld. „Sálrænt séð er það mjög hvetjandi fyrir okkur að sjá hann koma út á völlinn,“ sagði Coleman í aðdraganda Bosníuleiksins. „Hann er einn af bestu leikmönnum heims og hann getur skapað eða skorað mark upp úr engu.“ Wales, sem hefur ekki komist á stórmót síðan á HM 1958, er í B-riðli undankeppni EM 2016 ásamt Bosníu, Kýpur, Ísrael, Belgíu og Andorra. Walesverjar unnu nauman útisigur á Andorra í fyrsta leik sinn í undankeppninni þar sem Bale skoraði tvö mörk, annað þeirra beint úr aukaspyrnu.Leikur Wales og Bosníu hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30