Del Bosque: Bjuggumst ekki við þessu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 09:30 Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir fyrir Del Bosque. Vísir/Getty Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, kom sínum mönnum til varnar eftir tapið óvænta gegn Slóvakíu í Zilina í gær. Þetta var fyrsta tap Spánverja í undankeppni EM eða HM síðan þeir töpuðu fyrir Svíþjóð í október 2006. „Við bjuggumst ekki við þessu,“ sagði Del Bosque eftir leikinn. „Þetta var fyrsta tap okkar í 28 leikjum í undankeppni. Slóvakar gerðu okkur erfitt fyrir og unnu fyrir sigrinum. Við sýndum þolinmæði þegar við héldum boltanum, en við vorum ekki nógu góðir upp við markið og markvörðurinn þeirra spilaði vel. „Það finnst engum gaman að tapa, en það getur enginn sagt að við höfum ekki lagt okkur fram,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Del Bosque varði einnig fyrirliðann og markvörðinn Iker Casillas sem leit ekki vel út í fyrra marki Slóvaka sem Juraj Kucka skoraði. „Casillas varði vel í sókninni á undan. Ég sá markið ekki nógu vel af bekknum, en flugið á boltanum var skrítið og Iker var varnarlaus,“ sagði Del Bosque sem kom Diego Costa einnig til varnar, en framherjinn, sem hefur spilað frábærlega fyrir Chelsea á tímabilinu, hefur ekki enn skorað í sex landsleikjum fyrir Spán. „Costa er mjög ákveðinn í að standa sig. Við erum ánægðir með frammistöðu hans sem og viðhorfið.“ Spánverjar eru með þrjú stig í öðru sæti C-riðils, en Slóvakar sitja á toppnum með sex stig. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, kom sínum mönnum til varnar eftir tapið óvænta gegn Slóvakíu í Zilina í gær. Þetta var fyrsta tap Spánverja í undankeppni EM eða HM síðan þeir töpuðu fyrir Svíþjóð í október 2006. „Við bjuggumst ekki við þessu,“ sagði Del Bosque eftir leikinn. „Þetta var fyrsta tap okkar í 28 leikjum í undankeppni. Slóvakar gerðu okkur erfitt fyrir og unnu fyrir sigrinum. Við sýndum þolinmæði þegar við héldum boltanum, en við vorum ekki nógu góðir upp við markið og markvörðurinn þeirra spilaði vel. „Það finnst engum gaman að tapa, en það getur enginn sagt að við höfum ekki lagt okkur fram,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Del Bosque varði einnig fyrirliðann og markvörðinn Iker Casillas sem leit ekki vel út í fyrra marki Slóvaka sem Juraj Kucka skoraði. „Casillas varði vel í sókninni á undan. Ég sá markið ekki nógu vel af bekknum, en flugið á boltanum var skrítið og Iker var varnarlaus,“ sagði Del Bosque sem kom Diego Costa einnig til varnar, en framherjinn, sem hefur spilað frábærlega fyrir Chelsea á tímabilinu, hefur ekki enn skorað í sex landsleikjum fyrir Spán. „Costa er mjög ákveðinn í að standa sig. Við erum ánægðir með frammistöðu hans sem og viðhorfið.“ Spánverjar eru með þrjú stig í öðru sæti C-riðils, en Slóvakar sitja á toppnum með sex stig.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45
26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21. 9. október 2014 14:30