Dregið úr útbreiðslu ebólu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2014 22:26 vísir/afp Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag. Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag.
Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13
Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15
Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52
Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42
Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11
Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28
Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24
Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50
Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44
Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33
WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16
Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50