Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:44 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira