Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. október 2014 18:39 Anne Hathaway leikur eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd Christophers Nolan, Interstellar. Vísir/Getty Nýjasta kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, verður frumsýnd þann 7. nóvember nk. Myndin var að hluta til tekin hér á landi en í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Matt Damon. Í ítarlegu viðtali við The Hollywood Reporter segja leikstjórinn og leikararnir frá gerð myndarinnar. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið nokkrum vandkvæðum búið að flytja 10.000 tonna geimskip til Íslands en landið var notað sem tökustaður fyrir óþekkta plánetu. Þá greinir Anne Hathaway frá því að hún hafi ofkælst við tökurnar hér. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Það misfórst þó að loka búningnum alveg svo að vatn lak inn í hann. Hathaway var í vatninu í marga klukkutíma og lýsir tilfinningu svona í viðtalinu: „Öllum var kalt á þessum tímapunkti. Við vorum búin að vera við tökur lengi og það var ekki eins og mér einni liði illa. Ég var bara sú eina sem leið sérstaklega illa, og ég vildi ekki tefja tökurnar. En svo kom að því að ég var ekki viss um að ég fyndi fyrir tánum [...] og ég var farin að sjá allt í móðu. Þá sneri ég mér að aðstoðarleikstjóranum og spurði hvort hann þekkti einkenni ofkælingar.“ Hathaway lýsti svo einkennunum fyrir honum, hann lét Nolan leikstjóra vita sem keyrði tökurnar áfram til að klára sem fyrst. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Svínafellsjökull leikur stórt hlutverk. Tengdar fréttir Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Nýjasta kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, verður frumsýnd þann 7. nóvember nk. Myndin var að hluta til tekin hér á landi en í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Matt Damon. Í ítarlegu viðtali við The Hollywood Reporter segja leikstjórinn og leikararnir frá gerð myndarinnar. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið nokkrum vandkvæðum búið að flytja 10.000 tonna geimskip til Íslands en landið var notað sem tökustaður fyrir óþekkta plánetu. Þá greinir Anne Hathaway frá því að hún hafi ofkælst við tökurnar hér. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Það misfórst þó að loka búningnum alveg svo að vatn lak inn í hann. Hathaway var í vatninu í marga klukkutíma og lýsir tilfinningu svona í viðtalinu: „Öllum var kalt á þessum tímapunkti. Við vorum búin að vera við tökur lengi og það var ekki eins og mér einni liði illa. Ég var bara sú eina sem leið sérstaklega illa, og ég vildi ekki tefja tökurnar. En svo kom að því að ég var ekki viss um að ég fyndi fyrir tánum [...] og ég var farin að sjá allt í móðu. Þá sneri ég mér að aðstoðarleikstjóranum og spurði hvort hann þekkti einkenni ofkælingar.“ Hathaway lýsti svo einkennunum fyrir honum, hann lét Nolan leikstjóra vita sem keyrði tökurnar áfram til að klára sem fyrst. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Svínafellsjökull leikur stórt hlutverk.
Tengdar fréttir Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30
Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58
Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00
Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30
Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37
Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50
Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43
Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”