Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 19:46 Úr leik Víkings og KR-b. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val. Olís-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val.
Olís-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira