Polaris buggy á fjallahjólreiðastígum – magnað myndskeið Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 11:15 Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent
Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent