Um tuttugu hafa hætt við að fara í geimferð með Virgin Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. nóvember 2014 20:31 Richard Branson er maðurinn á bak við Virgin Galactic. VÍSIR/AFP Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Um það bil tuttugu manns hafa hætt við fyrirhugaða ferð sína út í geim með fyrirtækinu Virgin Galactic. Geimflugvél fyrirtækisins fórst við tilraunaflug í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu fyrir tæpri viku. Þetta staðfestir fyrirtækið við South China Morning Post. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði slysið en rannsókn flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum stendur enn yfir. Aðstoðarflugmaðurinn Michael Alsbury lést í slysinu og flugmaðurinn Peter Siebold slasaðist. Þrátt fyrir slysið eru enn tæplega sjö hundruð einstaklingar sem bíða eftir því að komast út í geim með félaginu. Flugmiðinn, fram og til baka, með Virgin Galactic kostar um 31 milljón króna en hægt er að fá hann endurgreiddann hætti fólk við ferðina.Gísli er enn á leiðinni út í geim.Vísir / AntonFjölmargir heimsþekktir einstaklingar á borð við Stephen Hawking og Justin Bieber eiga pantað flug auk Gísla Gíslasonar, lögmaður og rafbílainnflytjanda. Gísli er ekki á meðal þeirra sem hætt hafa við en hann pantaði sér geimferð hjá Virgin árið 2011 og stefnir hann á að komast út í geim á næsta ári. „Það er löngu vitað að þetta er hættulegt, geimferðir eru hættulegar. Þetta breytir engu hvað mig varðar, því það var alltaf hægt að búast við því að svona gæti gerst,“ sagði hann um málið í samtali við Kjarnann á laugardag.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04 Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37 Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Geimfar Virgin sprakk í loft upp Einn flugmaður er látinn og annar alvarlega slasaður. 31. október 2014 21:04
Rannsóknin gæti tekið ár Richard Branson heldur þó ótrauður áfram vinnu Virgin Galactic. 2. nóvember 2014 10:37
Rannsókn hafin á flugslysi Virgin Galactic Sir Richard Branson segist ekki hættur við áform sín um að hefja farþegaflug út í geim. 1. nóvember 2014 16:50