Berahino valinn í enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 13:29 Saido Berahino. Vísir/Getty Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. „Ástæðan fyrir því að hann er valinn í hópinn er augljós. Það er ekki bara að hann hafi spilað vel fyrir félagið sitt heldur hefur hann hefur einnig verið öflugur með 21 árs landsliðinu," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. Saido Berahino hefur skorað 8 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er markahæsti enski leikmaðurinn í deildinni. „Hann er í flottu formi og hefur verið inn í myndinni hjá okkur síðan við komum síðast saman. 21 árs landsliðið er bara að spila vináttuleik þannig að það var engin ástæða fyrir okkur að velja hann ekki núna," sagði Hodgson ennfremur. Hodgson valdi líka Stuart Downing, kantmann West Ham, sem hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2012 og þá kemur Arsenal-maðurinn Theo Walcott líka inn eftir löng meiðsli. Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er ekki í hópnum að þessu sinni en hann hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist á æfingu með landsliðinu í september.Enski hópurinn:Markmenn: Fraser Forster, Ben Foster og Joe Hart.Varnarmenn: Leighton Baines, Gary Cahill, Calum Chambers, Nathaniel Clyne, Kieran Gibbs, Phil Jagielka, Luke Shaw, Chris Smalling.Miðjumenn: Ross Barkley, Michael Carrick, Stewart Downing, Jordan Henderson, Adam Lallana, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain, Raheem Sterling, Andros Townsend og Jack Wilshere.Sóknarmenn: Theo Walcott; Rickie Lambert, Wayne Rooney, Daniel Welbeck og Saido Berahino. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Sjá meira
Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. „Ástæðan fyrir því að hann er valinn í hópinn er augljós. Það er ekki bara að hann hafi spilað vel fyrir félagið sitt heldur hefur hann hefur einnig verið öflugur með 21 árs landsliðinu," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. Saido Berahino hefur skorað 8 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er markahæsti enski leikmaðurinn í deildinni. „Hann er í flottu formi og hefur verið inn í myndinni hjá okkur síðan við komum síðast saman. 21 árs landsliðið er bara að spila vináttuleik þannig að það var engin ástæða fyrir okkur að velja hann ekki núna," sagði Hodgson ennfremur. Hodgson valdi líka Stuart Downing, kantmann West Ham, sem hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2012 og þá kemur Arsenal-maðurinn Theo Walcott líka inn eftir löng meiðsli. Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er ekki í hópnum að þessu sinni en hann hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist á æfingu með landsliðinu í september.Enski hópurinn:Markmenn: Fraser Forster, Ben Foster og Joe Hart.Varnarmenn: Leighton Baines, Gary Cahill, Calum Chambers, Nathaniel Clyne, Kieran Gibbs, Phil Jagielka, Luke Shaw, Chris Smalling.Miðjumenn: Ross Barkley, Michael Carrick, Stewart Downing, Jordan Henderson, Adam Lallana, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain, Raheem Sterling, Andros Townsend og Jack Wilshere.Sóknarmenn: Theo Walcott; Rickie Lambert, Wayne Rooney, Daniel Welbeck og Saido Berahino.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Sjá meira