Hópur Belgíu valinn | Benteke og Dembele byrja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 13:19 Christian Benteke í leik með Aston Villa. Vísir/Getty Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira