Cech og Rosicky báðir í hópnum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 15:03 Tomas Rosicky og Petr Cech. Vísir/Getty Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira