Mikil mengun á Húsavík Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 11:52 Styrkur SO2 mælist nú yfir 4800 nanógrömmum á rúmmetra á Húsavík og nágrenni. Almannavarnir hvetja íbúa til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun á vefsíðunni loftgaedi.is og á vefsíðu Almannavarna. Þar má nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar um mengunina frá Holuhrauni. Send hafa verið út SMS viðvörunarskilaboð í farsíma á Húsavík og nágrenni. Í Reykjahlíð og víða á Suðvesturlandi mælist styrkur sem er slæmur fyrir viðkvæma á sjálfvirkum mælistöðvum og þar sem handmælar mæla styrk er styrkur 800 nanógrömm á rúmmetra í Skaftafelli, sem er slæmt fyrir viðkvæma og á Húsavík er styrkur óhollur eða 4800 µg/m³. Bárðarbunga Tengdar fréttir Slæm loftgæði víða á Suðvesturlandi Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“ allt frá Grundartanga að Hveragerði. 4. nóvember 2014 09:50 Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. 4. nóvember 2014 06:59 Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. 4. nóvember 2014 11:27 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Styrkur SO2 mælist nú yfir 4800 nanógrömmum á rúmmetra á Húsavík og nágrenni. Almannavarnir hvetja íbúa til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun á vefsíðunni loftgaedi.is og á vefsíðu Almannavarna. Þar má nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar um mengunina frá Holuhrauni. Send hafa verið út SMS viðvörunarskilaboð í farsíma á Húsavík og nágrenni. Í Reykjahlíð og víða á Suðvesturlandi mælist styrkur sem er slæmur fyrir viðkvæma á sjálfvirkum mælistöðvum og þar sem handmælar mæla styrk er styrkur 800 nanógrömm á rúmmetra í Skaftafelli, sem er slæmt fyrir viðkvæma og á Húsavík er styrkur óhollur eða 4800 µg/m³.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Slæm loftgæði víða á Suðvesturlandi Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“ allt frá Grundartanga að Hveragerði. 4. nóvember 2014 09:50 Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. 4. nóvember 2014 06:59 Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. 4. nóvember 2014 11:27 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Slæm loftgæði víða á Suðvesturlandi Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“ allt frá Grundartanga að Hveragerði. 4. nóvember 2014 09:50
Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. 4. nóvember 2014 06:59
Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. 4. nóvember 2014 11:27