Verður ekki nakinn í Fifty Shades of Grey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 22:00 vísir/getty Beðið er eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey með mikilli eftirvæntingu en hún verður frumsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.Jamie Dornan leikur sjálfan Christian Grey en hann segir í samtali við The Guardian að hann verði ekki nakinn í myndinni. „Það voru gerðir samningar sem kveða á um að áhorfendur sjái ekki, tja...já liminn minn,“ segir Jamie. „Maður vill ná til eins breiðs áhorfendahóps og hægt er án þess að ofbjóða honum. Maður vill ekki búa til eitthvað sem er óþarfa, ljótt og myndrænt,“ bætir hann við. Leikkonan Dakota Johnson leikur Anastasiu Steele í myndinni sem byggð er á erótískri skáldsögu E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í öðrum hlutverkum eru Jennifer Ehle, Marcia Gay Harden, Luke Grimes og Rita Ora. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Beyoncé með lag í Fifty Shades of Grey Stríðir aðdáendum á Instagram. 20. júlí 2014 18:33 Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00 Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00 Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson. 25. júlí 2014 02:00 50 Shades of Grey-hönk eignast barn Leikarinn Jamie Dornan eignaðist barn með eiginkonu sinni Ameliu Warner. 17. desember 2013 16:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Beðið er eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey með mikilli eftirvæntingu en hún verður frumsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.Jamie Dornan leikur sjálfan Christian Grey en hann segir í samtali við The Guardian að hann verði ekki nakinn í myndinni. „Það voru gerðir samningar sem kveða á um að áhorfendur sjái ekki, tja...já liminn minn,“ segir Jamie. „Maður vill ná til eins breiðs áhorfendahóps og hægt er án þess að ofbjóða honum. Maður vill ekki búa til eitthvað sem er óþarfa, ljótt og myndrænt,“ bætir hann við. Leikkonan Dakota Johnson leikur Anastasiu Steele í myndinni sem byggð er á erótískri skáldsögu E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í öðrum hlutverkum eru Jennifer Ehle, Marcia Gay Harden, Luke Grimes og Rita Ora.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Beyoncé með lag í Fifty Shades of Grey Stríðir aðdáendum á Instagram. 20. júlí 2014 18:33 Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00 Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00 Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson. 25. júlí 2014 02:00 50 Shades of Grey-hönk eignast barn Leikarinn Jamie Dornan eignaðist barn með eiginkonu sinni Ameliu Warner. 17. desember 2013 16:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00
Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00
Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00
Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00
Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15
Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00
Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson. 25. júlí 2014 02:00
50 Shades of Grey-hönk eignast barn Leikarinn Jamie Dornan eignaðist barn með eiginkonu sinni Ameliu Warner. 17. desember 2013 16:00