Erfiðara að sulla niður bjór en kaffi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. nóvember 2014 11:56 Ef það væri kaffi í þessum glösum hefði meirað sullast niður. Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst. Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst.
Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira