Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 16:00 Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist
Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist