Fagnaði risasamningi með 2,5 milljóna króna kampavínsflösku Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2014 11:30 Giancarlo Stanton og Julz í góðu stuði á skemmtistað í Miami. mynd/tmz Eins og greint var frá í gær skrifaði bandaríski hafnaboltaleikmaðurinn Giancarlo Stanton undir ævintýralegan samning við Miami Marlins. Stanton fær 40 milljarði króna í laun næstu þrettán árin og fær 19 milljónir króna fyrir hvern leik spilaðan. Hann þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum næsta áratuginn eða svo. Til að fagna nýjum samningi skellti Stanton sér út á lífið í Miami til þrjú um nóttina með djammdrottningu þar í borg sem kölluð er Julz, samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ. Þó Stanton fái stjarnfræðilega mikið borgað næstu þrettán árin var Julz ekkert að láta hann bjóða sér í glas heldur keypti hún handa honum 20.000 dala (2,5 milljóna króna) kampavínsflösku. Kampavínið er af tegundinni Moet Nectar Imperial Rose og er flaskan hlébarðaklædd. Hún er sex lítrar og vafin 22 karata gulli. Stanton er því varla enn byrjaður að eyða peningunum en hann þarf nú vafalítið að borga flesta reikninga þegar hann fer út á lífið næstu árin. Íþróttir Tengdar fréttir Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. 18. nóvember 2014 11:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Eins og greint var frá í gær skrifaði bandaríski hafnaboltaleikmaðurinn Giancarlo Stanton undir ævintýralegan samning við Miami Marlins. Stanton fær 40 milljarði króna í laun næstu þrettán árin og fær 19 milljónir króna fyrir hvern leik spilaðan. Hann þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum næsta áratuginn eða svo. Til að fagna nýjum samningi skellti Stanton sér út á lífið í Miami til þrjú um nóttina með djammdrottningu þar í borg sem kölluð er Julz, samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ. Þó Stanton fái stjarnfræðilega mikið borgað næstu þrettán árin var Julz ekkert að láta hann bjóða sér í glas heldur keypti hún handa honum 20.000 dala (2,5 milljóna króna) kampavínsflösku. Kampavínið er af tegundinni Moet Nectar Imperial Rose og er flaskan hlébarðaklædd. Hún er sex lítrar og vafin 22 karata gulli. Stanton er því varla enn byrjaður að eyða peningunum en hann þarf nú vafalítið að borga flesta reikninga þegar hann fer út á lífið næstu árin.
Íþróttir Tengdar fréttir Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. 18. nóvember 2014 11:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. 18. nóvember 2014 11:30