BMW i5 með vetnisbúnað frá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2014 14:49 BMW i5 vetnisbíllinn eins og tilraunaútgáfa hans var kynnt. Svo virðist sem margir bílaframleiðendur ætli að taka þátt í vetnisbílakapphlaupinu og er BMW eitt þeirra. Það athygliverða við nýjan i5 bíl BMW er að líklega mun vetnisbúnaðurinn verða frá Toyota og sá sami og í nýjum Toyota FCV. Sá bíll er svo til tilbúinn til markaðssetningar. Volkswagen er einnig að sýna nýjan vetnisbíl á bílasýningunni í Los Angeles, sem enn er þó tilraunabíll. Hyundai hefur þegar hafið sölu á Tucson Fuel Cell og Mercedes Benz ætlar að koma með vetnisbíl á markað árið 2017. BMW i5 er einskonar lengd útgáfa af BMW i3 rafmagnsbílnum og æði líkur honum í útliti. Hann er þó með bæði stærra skott og meira fótarými í aftursætum. Þetta er ekki eina samstarf BMW og Toyota því fyrirtækin vinna nú saman að smíði sportbíls með drifi á öllum hjólum. Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent
Svo virðist sem margir bílaframleiðendur ætli að taka þátt í vetnisbílakapphlaupinu og er BMW eitt þeirra. Það athygliverða við nýjan i5 bíl BMW er að líklega mun vetnisbúnaðurinn verða frá Toyota og sá sami og í nýjum Toyota FCV. Sá bíll er svo til tilbúinn til markaðssetningar. Volkswagen er einnig að sýna nýjan vetnisbíl á bílasýningunni í Los Angeles, sem enn er þó tilraunabíll. Hyundai hefur þegar hafið sölu á Tucson Fuel Cell og Mercedes Benz ætlar að koma með vetnisbíl á markað árið 2017. BMW i5 er einskonar lengd útgáfa af BMW i3 rafmagnsbílnum og æði líkur honum í útliti. Hann er þó með bæði stærra skott og meira fótarými í aftursætum. Þetta er ekki eina samstarf BMW og Toyota því fyrirtækin vinna nú saman að smíði sportbíls með drifi á öllum hjólum.
Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent