Kona Federers kallaði Wawrinka grenjuskjóðu í miðjum leik | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 12:30 Stan Wawrinka, Mirka Federer og Roger Federer. vísir/getty Mirka Federer, eiginkona Rogers Federers, stal fyrirsögnunum eftir ótrúlegan sigur Rogers á samlanda sínum Stan Wawrinka í undanúrslitum lokamóts ATP-mótaraðarinnar. Wawrinka var augljóslega frekar ósáttur undir lok leiksins og hafði átt í orðaskiptum við Mirku eftir að hann klúðraði þremur tækifærum til að vinna viðureignina í þriðja setti. Í frétt The Telegraph segir að Mirka Federer hafi verið að gera sig klára til að fara úr sæti sínu þegar Wawrinka átti að taka á móti mikilvægri uppgjöf. Hann hrópaði þá að dómaranum: „Ekki rétt fyrir uppgjöfina,“ en Svisslendingurinn var orðinn ansi þreyttur á hrópum og köllum konunnar á milli fyrirgjafa hjá sér. Mirka svaraði Wawrinka með því að kalla hann grenjuskjóðu sem heyrist á myndbandinu sem fylgir fréttinni. Wawrinka spyr dómarann þá hvað hún hafi sagt en á endanum hélt hann leik áfram. Hvort sem Mirka hafi haft svona mikil áhrif á leikinn veit enginn, en Roger Federer kom til baka og tryggði sér sæti í úrslitum gegn Novak Djokovic. Eftir viðureignina fóru Roger Federer og Stan Wawrinka saman inn í búningsklefa þar sem þeir ræddu málin ítarlega, eftir því sem heimildarmaður Telegraph kemst næst. Federer spilaði ekki úrslitaleikinn við Novak Djokovic vegna meiðsla og fagnaði Serbinn því sigri á lokamótinu. Hann lýkur árinu í efsta sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Sjá meira
Mirka Federer, eiginkona Rogers Federers, stal fyrirsögnunum eftir ótrúlegan sigur Rogers á samlanda sínum Stan Wawrinka í undanúrslitum lokamóts ATP-mótaraðarinnar. Wawrinka var augljóslega frekar ósáttur undir lok leiksins og hafði átt í orðaskiptum við Mirku eftir að hann klúðraði þremur tækifærum til að vinna viðureignina í þriðja setti. Í frétt The Telegraph segir að Mirka Federer hafi verið að gera sig klára til að fara úr sæti sínu þegar Wawrinka átti að taka á móti mikilvægri uppgjöf. Hann hrópaði þá að dómaranum: „Ekki rétt fyrir uppgjöfina,“ en Svisslendingurinn var orðinn ansi þreyttur á hrópum og köllum konunnar á milli fyrirgjafa hjá sér. Mirka svaraði Wawrinka með því að kalla hann grenjuskjóðu sem heyrist á myndbandinu sem fylgir fréttinni. Wawrinka spyr dómarann þá hvað hún hafi sagt en á endanum hélt hann leik áfram. Hvort sem Mirka hafi haft svona mikil áhrif á leikinn veit enginn, en Roger Federer kom til baka og tryggði sér sæti í úrslitum gegn Novak Djokovic. Eftir viðureignina fóru Roger Federer og Stan Wawrinka saman inn í búningsklefa þar sem þeir ræddu málin ítarlega, eftir því sem heimildarmaður Telegraph kemst næst. Federer spilaði ekki úrslitaleikinn við Novak Djokovic vegna meiðsla og fagnaði Serbinn því sigri á lokamótinu. Hann lýkur árinu í efsta sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Sjá meira