Automobile tilnefnir 10 bíla Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2014 10:43 Bílarnir 10 sem keppa um titilinn bíll ársins hjá Automobile. Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent
Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent