A sveit Íþróttbandalags Reykjavíkur bætti Íslandsmet í blönduðum flokki í 4x50 metra skriðsundsboðsundi. Þau komu í mark á 1:38,63.
Sveit SH synti undir metinu líka, en þá var lið ÍBR komið í marki. SH átti einmitt gamla metið frá því í fyrra, en sveitin synti þá á 1:39,78.
Alex Jóhannesson, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Kristinn Þórarinsson og Inga Elín Cryer skipuðu sveit ÍBR.
Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1





Bayern varð sófameistari
Fótbolti