Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjar heldur betur vel á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnfirði í dag.
Hún stórmætti eigið met í 200 metra baksundi fyrr í dag og bætti svo fyrir skömmu eigið met í 200 metra fjórsundi
Eygló synti fjórsundið á 2:13,10 mínútum sem er bæting um 31 hundraðshluta á eigin meti sem hún setti í fyrra.
Annað Íslandsmet hjá Eygló Ósk
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið




Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti


Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn


Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn

