Tölfræði ástarsambands sigga dögg skrifar 17. nóvember 2014 11:00 Tölfræði fimm ára sambands Mynd/Skjáskot Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt. Heilsa Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Hefur þú einhver tíma velt fyrir þér tölfræði sambands þíns? Hversu marga sleika þið hafið farið í, farið oft í bíó, rifist eða fengið margar fullnægingar? Það hefur breski tónlistarmaðurinn Mark Wilkinson gert og hann gerði gott betur og bjó til myndband um það. Þetta er ótrúlega skemmtileg upptalning á þeirra persónulegu tölfræði en eitt sem má hafa sérstaklega gaman af er tölfræðin um fullnægingarnar. Þau hafa verið saman í 1825 daga og fengið á þeim tíma 1962 fullnægingar. Ætla má að það þessi tölfræði eigi við um þau bæði. Eða ekki. Þessi útfærsla á sambandi gæti verið góð hugmynd fyrir metnaðarfullt par sem boðskort í brúðkaupið sitt.
Heilsa Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið