Kit Kat-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 19:00 Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan. Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Kit Kat-kökur 2 1/4 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 1/2 tsk maizena 1/2 tsk salt 100 g bráðið smjör 3/4 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 stórt egg 1 eggjarauða 2 tsk vanilludopar 4 Kit Kat-súkkulaðistykki, gróft söxuð Hitið ofninn í 165°C. Klæðið ofnplötu með bökunarpappír. Blandið saman hveiti, matarsóda, maizena og salti og setjið til hliðar. Hrærið smjöri, púðursykri og sykri saman í annarri skál. Þeytið eggið í lítilli skál og blandið við smjörblönduna. Gerið slíkt hið sama við eggjarauðuna. Blandið vanilludropum við. Hellið þurrefnunum saman við og blandið saman með stórri sleif. Blandið því næst Kit Kat við. Gerið litlar kúlur úr deiginu og setjið á ofnplötuna. Bakið kökurnar í ellefu til tólf mínútur.Uppskrift fengin héðan.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið